Hellarannsóknafélag Íslands

Við rannsökum, skráum og verndum undirheima Íslands

Greinar

Ráðleggingar um hellaskoðun

Hellarannsóknafélag Íslands gefur hér upp ráðlagða dagsskammta af hellaferðum. Það er trú okkar og sannfæring að hellaskoðun sé auðgandi og gefandi[…]

7 hellar sem henta nýliðum

Hér að neðan er listi yfir nokkra hraunhella sem við mælum með að áhugasamir skoði. Þeir eiga það allir sameiginlegt að[…]

Siðareglur félagsins

Siðareglur eru settar til að lýsa og skerpa á samskiptareglum innbyrðis milli meðlima félagsins og aðra utanaðkomandi aðila. Þær miða einnig[…]

Fannstu helli?

Allar ábendingar um áður óþekkta hella eru vel þegnar

Hafðu samband

Viltu koma í hellaferð. Koma á fund. Viltu ganga í félagið eða ertu með spurningu? Sendu okkur póst.

Sign In

Register

Reset Password

Please enter your username or email address, you will receive a link to create a new password via email.