Aðalfundur 25. mars

Aðalfundur Hellarannsóknafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 25. mars.

Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, yfirlit yfir það helsta sem gerðist árið 2012 og sýndar verða áður óséðar hellamyndir.

Fundurinn hefst kl. 20.00. Staðsetning er Miðberg við Gerðuberg í Breiðholti. 2. hæð.

Nýir hellaáhugamenn velkomnir.

2 thoughts on “Aðalfundur 25. mars

  1. Sæll Haraldur,
    Gott að vita af áhuganum, næsti fundur er á mánudaginn 2. september.
    Nánari upplýsingar um að ganga í félagið eru hér fyrir ofan í “um félagið” og “ganga í félagið”

    kv.
    Arnar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.