Ferð í Brennisteinsfjöll 25. ágúst

Stefnan er tekin á Brennisteinsfjöllin á sunnudag. Markmiðið að skoða nokkra lítt kannaða hella á svæðinu í grennd við Eldborgina ásamt því að síga ofan í djúpu holuna sem þar fannst fyrr í sumar. En þangað niður hefur enginn komið. Það kemur til með að vera nokkuð mikil fyrirhöfn í kringum það og er mjög mikilvægt að þeir sem taka þátt í því séu með þónokkurn bakgrunn í línuklifri. Gert er ráð fyrir að ferðin taki alls 12-14 klukkustundir, þar af er 25-30 km. ganga á hrauni.

Við hittumst kl. 8.00 á N1 í Hafnafirði.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>