Mokstursferð í Búra Posted on 26/03/2012 by Arnar Hellarannsóknafélagið ætlar í mokstursferð í Búra sunnudaginn 16. desember. Ferðir eins og þessar eru gríðarlega erfiðar þar sem það á að moka ofan í svelgnum í Búra við mjög erfiðar aðstæður. Áætlaður ferðatími er amk 10-12 klst.