Mokstursferð í Búra

Hellarannsóknafélagið ætlar í mokstursferð í Búra sunnudaginn 16. desember.
Ferðir eins og þessar eru gríðarlega erfiðar þar sem það á að moka ofan í svelgnum í Búra við mjög erfiðar aðstæður. Áætlaður ferðatími er amk 10-12 klst.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.