Niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur Hellarannsóknafélags Íslands var haldinn skv. auglýsingu í Miðbergi við Gerðuberg þann 3. apríl kl. 20.00

Helstu niðurstöður aðalfundar voru

  • Óbreytt stjórn var samþykkt einróma. Einnig er stjórnarskipan óbreytt. Stjórnin er því sem áður: Guðni Gunnarsson (Formaður), Sigurður Sveinn Jónsson (Gjaldkeri) og Arnar Logi Elfarsson (Ritari).
  • Reikningar félagsins voru samþykktir einróma án athugasemda.
  • Skipað var í tvær nefndir:
  • Í ferðanefnd voru skipaðir: David Gunnar Karna, Þórir Már Jónsson og Arnar Logi Elfarsson.
  • í verndunarnefnd voru skipaðir: Árni B. Stefánsson og Guðni Gunnarsson.
  • Á fundinum var farið yfir starfsárið 2013 og það helsta í starfseminni reifað. Einnig fór fram sýning á áður ósýndum ljósmyndum. Mest úr hellum sem fundist hafa nýlega.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.