Um félagið

Markmið Hellarannsóknafélagsins er að finna, skjalfesta og vernda hella á Íslandi.

Félagið var stofnað 25. nóvember 1989.

ésbókarsíða Hellarannsóknafélagsins

Mánaðarlegir fundir félagsins eru haldnir seinasta mánudag hvers mánaðar að Hraunbergi 12. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og taka þátt.

Núverandi stjórn skipa:

Guðni Gunnarsson – Formaður

 

 

Sigurður Sveinn Jónsson – Gjaldkeri

 

 

459843_10151326276757246_1687508424_oÞórir Már Jónsson – Ritari

 

 

Hellarannsóknafélag Íslands
P.o. Box 342
121 Reykjavík