Vitað er um yfir 600 hella á Íslandi en fullvíst er að þeir séu mun fleiri því á hverju ári finnast nýjir hellar. Hjálpaðu okkur að kortleggja og rannsaka þá með því að senda okkur skeyti. Allar upplýsingar eru verðmætar, hvort sem um er að ræða stóra eða litla hella.
