Aðalfundur Hellarannsóknafélags Íslands verður haldinn eftir 3 vikur, fimmtudaginn 28. apríl.
Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, yfirlit yfir helstu atburði ársins 2015 auk þess að sýndar verða áður óséðar myndir úr hellum, bæði nýfundnum sem og gömlum.
Fundurinn hefst kl. 20.00.