Aðalfundur fimmtudaginn 2. maí

Aðalfundur Hellarannsóknafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 2. maí, Skarfagörðum 4.

Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, yfirlit yfir helstu atburði ársins 2018 og sýning á glæsilegum hellamyndum ef tími gefst.

Fundurinn hefst kl. 20.00.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.