Aðalfundur Hellarannsóknafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 2. maí, Skarfagörðum 4.
Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, yfirlit yfir helstu atburði ársins 2018 og sýning á glæsilegum hellamyndum ef tími gefst.
Fundurinn hefst kl. 20.00.