Fundur Hellarannsóknafélags Íslands fer fram í Miðbergi við Gerðuberg í Breiðholti mánudaginn 26. ágúst næstkomandi. Kl. 20:00 að venju.
Á fundinum verða næstkomandi verkefni rædd á óformlegum nótum.
Hvetjum sem flesta til að mæta.
Uppfært: Fundinum hefur verið frestað til mánudagsins 2. september.