Leiðangur í Þríhnúkagíg

9. september síðastliðinn fóru þrír félagar úr Hellarannsóknafélaginu í Þríhnúkagíg. Þetta voru þeir Björn Símonarson, Guðni Gunnarsson og Martin Gasser. Ferðin tók alls 17 klukkustundir.

Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni: