Hellafundur á mánudaginn

Minnum á hellafundinn næstkomandi mánudagskvöld, 22. október í Miðbergi við Gerðuberg, Breiðholti. Hann mun hefjast kl. 20.00 að venju.

Töluvert hefur fundist af nýjum hellum undanfarnar vikur og því nóg um að ræða. Auk þess verða líklega skipulagðar ferðir um næstu helgi.

Um að gera að láta sjá sig ef áhugi er til staðar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.