Hellafundur mánudaginn 27. maí

Næsti fundur Hellarannsóknafélagsins verður haldinn í Miðbergi við Gerðuberg í Breiðholti, gengið inn frá torginu og upp á 2. hæð, kl. 20:00 næstkomandi mánudagskvöld.

Farið verður yfir síðustu verkefni og uppástungur að nýjum verkefnum ræddar.

Vonumst til að sjá sem flesta

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.