Næsti fundur Hellarannsóknafélags Íslands mun fara fram eftir viku, miðvikudaginn 26. febrúar. Hann verður á sama tíma og á sama stað og vanalega, Hraunbergi 12 kl. 20.00. Nákvæma staðsetningu má finna hér.
Að þessu sinni verður fundurinn opinn öllum. Það er því tilvalið fyrir nýja og áhugasama hellamenn að láta sjá sig og taka þátt.