Leiðangur í Þríhnúkagíg

9. september síðastliðinn fóru þrír félagar úr Hellarannsóknafélaginu í Þríhnúkagíg. Þetta voru þeir Björn Símonarson, Guðni Gunnarsson og Martin Gasser. Ferðin tók alls 17 klukkustundir.

Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni:

 

1 thought on “Leiðangur í Þríhnúkagíg

  1. Þetta er ótrúlegur staður. Hef farið þarna niður í lyftu og með allt upplýst, það er ekki “alvöru” en samt ótrúleg upplifun.
    Ánægður með þetta!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.