Aðalfundur Hellarannsóknafélagsins 26. mars 2012

Aðalfundur Hellarannsóknafélagsins verður haldinn mánudaginn 26. mars, kl. 20. Miðbergi við Gerðuberg eins og áður. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf auk annarra mála. Það er liðinn svolítill tími frá síðasta fundi þannig að vonandi verður hægt að safna saman góðum mannskap svo hægt verði að ná upp einhverjum umræðum um komandi hellaverkefni á næstu vikum og með sumrinu. Veltur þetta allt á því hversu mikinn kraft og áhuga menn hafa.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>