Fundur Hellarannsóknafélagsins mánudaginn 28. janúar

Sælir hellafélagar,
Fyrsti fundur ársins verður haldinn á sama stað og venjulega, í Miðbergi við Gerðuberg í Breiðholti. Fundurinn er þar á annarri hæð og byrjar kl. 20:00.
Nokkuð er liðið síðan síðasti fundur var haldinn og verður t.d. rætt um:
– mokstursárangur í Tvíbotna
– mokstursferðir í bæði norður- og suðurenda Búra
– hellaleit í Þjófahrauni og Goðahrauni

Við hvetjum sem flesta til að mæta og hafirðu hugleitt að mæta hingað til að láta verða að því núna.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>