Sælir félagar…
Næsti fundur Hellarannsóknafélagsins verður haldinn í kvöld, mánudaginn 27. ágúst í Miðbergi við Gerðuberg, Breiðholti. Hann mun hefjast kl. 20.00 að venju.
Nýir hellaáhugamenn velkomnir.
Uppfært: Á fundi kvöldsins var skoðað í þaula þau svæði sem týnda gatið í Brennisteinsfjöllum gæti leynst. Áætluð ferð þangað á næstunni.
Verkefni haustsins útlistuð og fela þau meðal annars í sér vinnuferð í Tvíbotna og leit í Þjófahrauni.